Gestabók

25.3.2012 kl. 10:48

Fyrirspurn

Sæl Sirrý

Ég er að gera vefsíðu fyrir Kyrjurnar og fann út að ég er óvart með sama útlit og þið en ég hafði ekki hugmynd um ykkar síðu þegar ég hannaði okkar síðu.
Er það ekki allt í lagi ykkar vegna?

Mig langði að syrja þig hvernig þú gerðir gestabókina?

Og vefsíðan ykkar er mjög flott : )
Kær kveðja
Gunnur Inga Kyrja

Gunnur Inga

kyrjurnar.123.is

24.8.2011 kl. 16:02

Er í leit að Heyr mína bæn??

Góðan daginn :)
Maríanna Másdóttir heiti ég og er verðandi kórstjórnandi kvennakórsins Ljósbrá austan við fjall. Ástæðan fyrir því að ég hef samband við ykkur er vegna þess að ég er að leita mér að nótum með laginu Heyr mína bæn sem Ellý Vilhjálms söng!! Eigið þið nokkuð nótur af því??? ef svo er tímið þið að senda mér eitt eintak??
Kær kveðja austan úr Fljótshlíð Maríanna Másdóttir

Maríanna Másdóttir

22.3.2010 kl. 15:05

Takk fyrir frábæra helgi stelpur !

Jóna Guðlaugs

11.1.2010 kl. 15:29

Senda inn nýja mynd

Góðan daginn Kyrjur,
Ferlega er myndin á forsíðunni flott af ykkur. Ég mæli með því að þið sendið hana á landssambandið (gigjan2003@gmail.com)til að endurnýja myndina sem er af ykkur undir "Aðildarkórar".
Kveðja, Heiða

Heiða Gunnarsdóttir

gigjan.is

4.9.2009 kl. 8:43

Til hamingju með heimasíðuna. Þetta er frábært hjá þér Sirrý.

Halldóra G. Hannesdóttir

Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 523
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 165154
Samtals gestir: 47135
Tölur uppfærðar: 11.5.2021 15:37:50