Færslur: 2018 September

09.09.2018 11:33

Aðalfundur haust 2018

Aðalfundur Kyrjukórsins verður haldinn fyrir æfingu þann 18. september kl. 18:30. 
Endilega verið búnar að skoða dagsetningar sem henta fyrir tónleika, t.d. fimmtudaga í nóvember.
Nýjar konur velkomnar í kórinn.

Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning formanns.
3. Starfið framundan 2018-2019.
a.Tónleikar í haust? dagsetning
b.Jólatónleikar? samstarf við aðra kóra?
c.Æfingabúðir, tímasetning.
d.Umsókn um þátttöku í kóramótinu í Króatíu, skráning 
    þeirra sem ætla með og setja af stað skipulagningu. 
e.Fjáraflanir í vetur/vor.

4. Önnur mál.
  • 1
Flettingar í dag: 68
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 523
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 165169
Samtals gestir: 47138
Tölur uppfærðar: 11.5.2021 16:09:16