Færslur: 2016 Október

25.10.2016 12:49

Tónleikar í Þorlákshöfn


Þann 27. október kl. 20 býður Kyrjukórinn upp á tónleika í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn. Í boði verður skemmtilegt úrval af íslenskum og erlendum sönglögum. Sigurbjörg Hvanndal Magnúsdóttir stjórnar kórnum og Helgi Már Hannesson leikur undir á píanó. Aðgangsmiði kostar 2.000 kr. kaffi og konfekt  innifalið í verðinu.

Notaleg kvöldstemming með fallegri tónlist. 
  • 1
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 523
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 165180
Samtals gestir: 47138
Tölur uppfærðar: 11.5.2021 16:45:50