Færslur: 2016 September

04.09.2016 14:33

Vetrarstarf 2016-2017

Vetrarstarf Kyrjukórsins í Þorlákshöfn hefst með æfingu 6. september en aðalfundur verður á undan æfingu þriðjudaginn 13. september 2016 kl. 19:30 í Þorlákskirkju.

Kyrjukórinn er kvennakór sem æfir í Þorlákskirkju á þriðjudagskvöldum kl.19.30 til 21:30 undir stjórn Sigurbjargar Hvanndal Magnúsdóttur söngkonu og söngkennara. 
 
Við syngjum frá því farfuglarnir fara og þar til þeir koma aftur.
Nýjir kórmeðlimir velkomnar á fyrstu æfingu þann 6. september kl. 19:30 

Stjórnin.
  • 1
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 523
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 165154
Samtals gestir: 47135
Tölur uppfærðar: 11.5.2021 15:37:50