Færslur: 2015 Nóvember

08.11.2015 11:05

Tónleikar

Í haust er 18. starfsár kórsins og höldum við upp á það með tónleikum í Ráðhúsi Ölfuss. Þar munum við skapa notalega kaffihúsastemningu með lögum úr íslenskum dægurlagaheimi sem tengjast ástinni og lífinu.
Stjórnandi kórsins er Sigurbjörg Hvanndal Magnúsdóttir, Helgi Már Hannesson leikur undir á píanó.

Allir hjartanlega velkomnir.
  • 1
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 523
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 165154
Samtals gestir: 47135
Tölur uppfærðar: 11.5.2021 15:37:50