Færslur: 2013 September

04.09.2013 08:02

Vetrarstarf hefst

Vetrarstarf Kyrjukórsins hefst mánudaginn 16. september kl. 19.30-21.30 í Þorlákskirkju Þorlákshöfn.


 Allar söngglaðar konur eru velkomnar í kórinn og er hægt að skrá sig í á staðnum. Kunnátta í nótnalestri eða reynsla af kórstarfi er ekki nauðsynleg, það dugir að halda lagi og hafa gaman af því að syngja. J

 Kyrjukórinn er kvennakór á Suðurlandi  sem æfir undir stjórn Sigurbjargar Hv. Magnúsdóttur söngkennara.

Við syngjum frá því farfuglarnir fara og þar til þeir koma aftur.

 

 Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu kórsins á www.123.is/Kyrjukorinn

Einnig má hringja eftir upplýsingum í síma: 8448000 - Sirrý. 

  • 1
Flettingar í dag: 68
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 523
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 165169
Samtals gestir: 47138
Tölur uppfærðar: 11.5.2021 16:09:16