Færslur: 2011 Júní

01.06.2011 13:05

Tónleikar 30. maí 2011

Vortónleikarnir okkar voru með öðrum kórum í Ölfusi, kirkjukórnum, stúlknakórnum, Tónum og Trix og Söngfélaginu. Í lok tónleikanna sungu allir kórarnir tvö lög saman. Tónleikarnir tókust vel og var stútfull kirkja af fólki :)
  • 1
Flettingar í dag: 68
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 523
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 165169
Samtals gestir: 47138
Tölur uppfærðar: 11.5.2021 16:09:16