Færslur: 2010 Nóvember

15.11.2010 12:15

Jólatónleikar

Árlegir jólatónleikar Kyrjukórsins í Þorlákshöfn verða haldnir í Þorlákskirkju þann 2. desember nk. kl. 20:30. Á tónleikunum mun kórinn flytja úrval af skemmtilegum jólalögum.
Stjórnandi kórsins er Sigurbjörg Hv. Magnúsdóttir
Undirleikari á tónleikunum verður Helgi Már Hannesson
Aðgangseyrir er kr. 1.500
Frítt fyrir 16 ára og yngri
Eigum saman notalega kvöldstund.
Allir velkomnir!

09.11.2010 09:10

Hausttónleikar

Kvennakórinn Ljósbrá ásamt Kyrjunum frá Þorlákshöfn og Uppsveitarsystrum halda tónleika í Hvoli, Hvolsvelli, föstudaginn 12. nóvember. Hvor kór flytur nokkur lög og síðan taka kórarnir lagið saman. Flutt verða létt og leikandi lög við allra hæfi og hefjast tónleikarnir kl. 20:30. Aðgangseyrir kr. 1500, frítt fyrir 16 ára og yngri. Athugið að ekki er posi á staðnum.

Hlökkum til að sjá ykkur :)
  • 1
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 523
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 165154
Samtals gestir: 47135
Tölur uppfærðar: 11.5.2021 15:37:50