Færslur: 2010 Apríl

27.04.2010 14:41

Vortónleikar

Sunnudaginn 2. maí nk. heldur kórinn sína árlegu vortónleika

Tónleikarnir verða í Þorlákskirkju og hefjast kl. 17:00

Boðið verður upp á létta og skemmtilega dagskrá með blöndu af íslenskum og erlendum lögum sem flestir ættu að kannast við

Stjórnandi kórsins er Sigurbjörg Hv. Magnúsdóttir

Undirleikari á tónleikunum verður Helgi Már Hannesson

Aðgangseyrir kr. 1.200. Frítt fyrir 16 ára og yngri

Vinsamlega athugið að ekki verður hægt að taka við greiðslukortum

Hlökkum til að sjá ykkur

  • 1
Flettingar í dag: 68
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 523
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 165169
Samtals gestir: 47138
Tölur uppfærðar: 11.5.2021 16:09:16