Færslur: 2010 Mars

22.03.2010 15:19

Æfingabúðir með eldglæringum

Kórinn fór í vel heppnaðar æfingabúðir að Stokkalæk Rangárvöllum en þaðan sást vel bjarminn frá eldgosinu á Fimmvörðuhálsi. Vildu sumar meina að fagur söngurinn hafi valdið þessum hræringum enda kröftugar æfingar allan daginn auk gleðisöngva um kvöldið. Vænta má góðra vortónleika í maí sem við hvetjum alla til að mæta á.
  • 1
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 523
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 165154
Samtals gestir: 47135
Tölur uppfærðar: 11.5.2021 15:37:50