Færslur: 2010 Febrúar

02.02.2010 16:57

Vordagskrá

Nú erum við komnar af stað með æfingar fyrir vortónleika eftir gott jólafrí. Æfingabúðir fyrirhugaðar í vor auk kóramóts í sumar. Fleiri skemmtilegir viðburðir eru fyrirhugaðir hjá okkur þetta misserið enda hressar að vanda en nánar um það síðar.
  • 1
Flettingar í dag: 93
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 523
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 165194
Samtals gestir: 47138
Tölur uppfærðar: 11.5.2021 17:30:31