Færslur: 2009 Desember

11.12.2009 09:40

Jólakort KyrjukórsinsKórinn hefur til sölu jólakort með vatnslitamynd eftir Ólöfu Haraldsdóttur. Kortin eru fáanleg í stærðum A5 og A6, bæði sem jólakort og almenn gjafakort. Kortin fást í Blómabúð Brynju og hjá kórmeðlimum. 
  • 1
Flettingar í dag: 93
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 523
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 165194
Samtals gestir: 47138
Tölur uppfærðar: 11.5.2021 17:30:31