Færslur: 2009 September

02.09.2009 10:24

Æfingar hefjast

Æfingar Kyrjukórsins hefjast mánudaginn 7. september kl. 19:30 í Þorlákskirkju.
Stjórnandi í vetur verður Sigurbjörg Hv. Magnúsdóttir söngkennari.
Stelpur á öllum aldri velkomar, vonumst til að sjá sem flestar.

Stjórnin

01.09.2009 10:06

Aðalfundur

Aðalfundur Kyrjukórsins í Þorlákshöfn verður haldinn þriðjudaginn 1. september kl. 20:00 í Þorlákskirkju.
Dagskrá

Venjuleg aðalfundarstörf

Kosning nýrrar stjórnar

Önnur mál

  • 1
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 523
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 165154
Samtals gestir: 47135
Tölur uppfærðar: 11.5.2021 15:37:50