Færslur: 2014 September

10.09.2014 18:36

Vetrarstarf hefst


Vetrarstarf Kyrjukórsins í Þorlákshöfn hefst með aðalfundi mánudaginn 22. september kl. 18.30 í Þorlákskirkju og æfingu að aðalfundi loknum. 
Kyrjukórinn er kvennakór sem æfir í Þorlákskirkju á mánudagskvöldum kl.19.30 undir stjórn Sigurbjargar Hv. Magnúsdóttur.
Kyrjukórinn samanstendur af konum sem hafa gaman að söng og góðum félagskap. 
Við syngjum frá því farfuglarnir fara og þar til þeir koma aftur.
Allar konur velkomar
Nánari upplýsingar er að finna hér á heimasíðu kórsins
 
Kyrjukórinn er kvennakór sem æfir í Þorlákskirkju á mánudagskvöldum kl.19.30 undir stjórn Sigurbjargar Hv. Magnúsdóttur.
Kyrjukórinn samanstendur af konum sem hafa gaman að söng og góðum félagskap. 
Við syngjum frá því farfuglarnir fara og þar til þeir koma aftur.
Allar konur velkomar
Nánari upplýsingar er að finna hér á heimasíðu kórsins
 
  • 1
Flettingar í dag: 93
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 523
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 165194
Samtals gestir: 47138
Tölur uppfærðar: 11.5.2021 17:30:31