Færslur: 2011 Mars

28.03.2011 16:49

Æfingabúðir í Vatnsholti

Í ár voru æfingabúðir kórsins haldnar í Hvíta húsinu í Vatnsholti helgina 18-20 mars en þar er rekin blómleg ferðaþjónusta. Skemmst er frá því að segja að búðirnar tókust í alla staði vel og leið okkur sérstaklega vel í Vatnsholti enda frábærar móttökur og mælum við eindregið með staðnum fyrir þá sem eru á ferðinni, sjá http://www.stayiniceland.is/. Á laugardagskvöldinu fengum við dýrindis mat sem eldaður var af frönskum eðal-kokki staðarins en maturinn var svo góður að kórinn brast í söng á eftir sem var sérstaklega ætlaður kokkinum sem við fengum mikla matarást á ;)
  • 1
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 523
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 165180
Samtals gestir: 47138
Tölur uppfærðar: 11.5.2021 16:45:50